Greinasafn vefs

Heimagerður brauðraspur

Heimagerður brauðraspur úr afgangsbrauði = Minni matarsóun, minni umbúðir, fleiri krónur. Við grípum í brauðraspinn til dæmis við gerð ljúffengra grænmetisborgara, í bökur og til steikingar.

Mynd | Birt þann by | Færðu inn athugasemd

Handsápustykki í stað fljótandi sápu

Meistaramánuður – Minna heimilissorp: Lítið trix! Handsápustykki í stað fljótandi sápu í plast-pumpu-brúsum = hreinna plast-viskubit! Margt smátt gerir eitt stórt! Í gær urðu þau tímamót að handsápustykkið inni á baði kláraðist alveg upp til agna og það eftir rúmlega … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Færðu inn athugasemd