Greinasafn vefs

Notað dúkkuhús í afmælisgjöf: Fimm ferlega flottar flugur slegnar í einu höggi 🎉

Keyptum þetta líka fína dúkkuhús ásamt húsgögnum á nytjamarkaði um daginn til að gefa yngsta barninu okkar í þriggja ára afmælisgjöf í október. Get varla beðið þangað til, því það er ekki oft sem sá stutti fær „almennilegar” gjafir frá … Halda áfram að lesa

Innskot | Birt þann by | Færðu inn athugasemd

Plastlaus september – Markmið

Við höfum verið meira og minna í burtu frá heimilinu síðan í byrjun júlí og sorp-bloggið fór í smá frí á meðan. Við gleymdum okkur þó ekkert í því að vera meðvituð um að halda öllu sorpi í lágmarki… 😉 … Halda áfram að lesa

Innskot | Birt þann by | Færðu inn athugasemd

Nýjar krítar í öðruvísi umbúðum?

Í fyrra keyptum við þessa fötu sem var full af krítum. Nú eru krítarnar að klárast og kominn tími til að kaupa fleiri – en við ætlum þó að sneiða fram hjá öllum plastfötum í þetta sinn … = minna heimilissorp!   … Halda áfram að lesa

Innskot | Birt þann by | Færðu inn athugasemd