Greinasafn fyrir flokkinn: Ýmis heimilisvarningur

Fataviðgerðir = minna sorp og þyngri budda

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Elsku, besta mamma mín dró fram saumavélina og endurnýtti einar buxur (sem voru orðnar of litlar á dóttur okkar) sem hnjábætur á fernar buxur af strákunum. Þær voru orðnar gatslitnar á hnjánum og í raun ónothæfar – en nú eiga … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota tauservíettur = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Um sl. helgi fór ég í tvö æðisleg matarboð til góðra vinkvenna minna. Báðar dekkuðu þær upp með þessum ótrúlega flottu fjölnota tauservíettum. Ég þarf að taka þær mér til fyrirmyndar! Til dæmis væri hægt að búa til slíkar þurrkur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf kona að eiga marga Kvennahlaupsboli inni í skáp? 

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Kvennahlaupið hefur verið haldið síðan 1990. Er e-r sem á 29 Kvennahlaupsboli inn í skáp og hefur þörf fyrir þá alla – og alla hina sem eiga eftir að bætast við safnið á hverju ári næstu áratugina?  🤔 Sama á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Glerkrukkur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Eitt af því sem ég hef uppgötvað í þessu blessaða sorpverkefni okkar eru frábærir endurnýtingarmöguleikar glerkrukkna. Ég nota þær undir allt mögulegt t.d. matarafganga, heimatilbúið gúmmelaði og hreinsiefni í uppþvottavélina. Endurnýting þeirra minnkar bæði matarsóun og sorp með handhægum og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Að fá lánað og deila = minna sorp ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Að fá lánað og deila = minna sorp, betri nýting á auðlindum, þyngri pyngja, minna dót á heimilinu 😉 — Baðherbergisvaskurinn okkar lekur og okkur vantar rörtöng til að fixa málið. Því miður eiga hvorki vinir né nágrannar slíkan kostagrip … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Lengri líftími hluta = minna sorp og minni sóun ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Lítið, ómerkilegt plastherðatré (?) fylgdi okkur óvart heim við fatainnkaup um daginn. Í það hefur verið eytt góðu magni af olíu, orku og öðrum hráefnum bæði við framleiðslu þess og flutning í búðina, þar sem það hékk þegar það kom … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Snjallir sorptakmarkandi pennar

Þessir snjöllu Frixion pennar leggja sko sitt af mörkum til að takmarka heimilissorpið okkar. Í fyrsta lagi kaupir maður áfyllingu á þá þegar blekið tæmist. Í öðru lagi er hægt að stroka blekið út með sérstöku strokleðri sem er á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd