Greinasafn fyrir flokkinn: Veislur

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Netinnkaup frá Kína 🙈

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þegar við Ömmi giftum okkur fyrir um sex árum fannst mér alveg FRÁBÆR hugmynd að panta ýmislegt dót frá Kína til að nota í veislunni, þar á meðal rúmlega hundrað sápukúlu-plaststauta (sjá meðfylgjandi mynd).🙈   Segir mér svo hugur um … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd