Greinasafn fyrir flokkinn: Sorppælingar

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hversu margir hlutir í kringum okkur hafa verið innfluttir til landsins?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í stofunni sem ég sit akkúrat núna held ég að hlutfall innfluttra hluta sé 95% – ef ekki meira. Svo getur vara kannski verið íslensk – en hráefnið í umbúðir hennar komið erlendis frá… Það er s.s. búið að hafa … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (8)

Þegar heim er komið: – Kolefnisjafna ferðlagið hjá Votlendissjóðnum eða Kolviði. – Taka ákvörðun um að næsta utanlandsferð verði farin að löngum tíma liðnum (það er sko ekki leiðinlegt að ferðast um Ísland í staðinn!). Auk þess er gott að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (7)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er upplagt að nota tímann á leiðinni heim til að senda review/tölvupóst til hótelsins og hrósa fyrir það sem vel er gert varðandi umhverfismál og koma með vinsamlegar ábendingar um frábær tækifæri til úrbóta. Við ætlum að hrósa Gyllta … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (6)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Taka með fjölnota hluti að heiman til að minnka neyslu og sóun í fríinu. 😁 Dæmi: – Fjölnota vatnsflöskur fyrir alla fjölskyldumeðlimi – Fjölnota bolla – Fjölnota poka – Fjölnota hnífaparasett – Strandhandklæði (eða leigja hjá hótelinu) – Fjölnota bleiur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (5)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Smá plokk á ströndinni getur gert gæfumuninn, þó það sé bara rétt í kringum staðinn sem flatmagað er á. Maður fær fína hreyfingu út úr því og upplagt tækifæri til að skilja við staðinn í betra ástandi en maður kom … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (4)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fögnum allri viðleitni hótelsins til að flokka rusl og nýtum vel þá þjónustu – jafnvel þótt aðeins ein lítil flokkunarstöð sé til staðar fyrir 1.400 gesti, eins og hér á Gyllta nautinu! 😅 Kynnum okkur flokkunarreglurnar með því tala við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (3)

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Gyllta nautinu (hótelinu okkar) er mjög svo umhugað um hreinlæti okkar og snyrtimennsku. Á baðherbergjunum má finna sinn hvorn skammtinn af plastglösum, glasamottum, bréfþurrkum, handsápu, sjampói, sturtusápu, kremi og plastgreiðu í umbúðum (mynd til vinstri). Við tókum allt þetta ,,fría” … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Korktappar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Sl. sex ár höfum við safnað þeim kork- og plasttöppum sem fallið hafa til hjá okkur og skilað þeim í sérstakar tunnur í einum stórmarkaðinum í Sviss. Þeir eru síðan endurnýttir í föndur og fleira hjá einhverjum hópum nærsamfélagsins sem … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ég ber ábyrgð á vörunni alla leið!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

,,Ég keypti þessa vöru – ég ber ábyrgð á henni alla leið – líka að úrgangurinn skili sér á réttan stað” – – – Einn af leiðinlegustu fylgifiskum flutninganna til Íslands er sá að við getum ekki flutt með okkur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hundtryggir flokkunardallar á leið til Íslands

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Þessir hundtryggu flokkunardallar hafa fylgt okkur síðan við fluttum til Sviss, eða í heil 6 ár. Þeir eru nú orðnir hreinir og klárir í flutninga til Íslands þar sem þeir munu halda áfram að hjálpa okkur að minnka sorpið! Við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn og viðeigandi verðlaunahugmynd :)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við fórum á smá skemmtun á bóndabæ hér í nágrenninu. Þar fengu gestir það verkefni að finna kúnna Klöru sem var falin e-s staðar á býlinu. Verðlaunin: „Strá í hattinn“ 😂 Ótrúlega snjöll, sniðug, einföld, viðeigandi og umhverfisvæn viðurkenning! Á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einstaklingsbundið ferðalag

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Þetta er hann Ömmi. Að hans mati er fljótandi brúsasjampó það eina sem kemur til greina þegar kemur að hárþvotti. Honum þykir hársápustykkin fela í sér skerðingu á lífsgæðum sem hann er sko ekki tilbúinn að taka á sig, og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp í afmælisveislu – Partur 1

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

🙈 OMG! Var að senda út boð í afmælisveislu fyrir Magnús. Það tók mig þrjá daga að semja textann og þegar hann var klár fannst mér alveg hriiiikalega óþægilegt að senda hann á foreldrana. En ég var búin að mana … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Viðleitni til að minnka hlaupaviðburða-ruslaskrímslið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Leiðin að minni sóun og minna sorpi byrjar utan heimilisins, aðallega með því að kaupa minna – en líka með því að þiggja færri ókeypis hluti sem að manni er rétt. Um helgina tókum við Ömmi þátt í 10 km … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd