Greinasafn fyrir flokkinn: Sorppælingar

Hvað var í almenna sorpinu?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvað var í almenna september-sorpinu sem fór í urðun (fyrir utan framkvæmdaúrganginn)? – Ló úr þurrkara (hún myndaðist þegar föt úr m.a. gerviefni voru þurrkuð, þess vegna er t.d. örplast í henni og ekki hægt að setja í jarðgerð. Hún … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Borgarnes er að gera gott Zero Waste mót ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

💚 Pokastöð í Nettó, Borgarnesi með fjölnota innkaupapokum sem hægt er að fá að láni og skila í næstu búðarferð. ⠀ 💚 Engar einnota snyrtivörur á hótelherbergi B59 Hotel – bara áfyllanlegar hand-, hár og sturtusápur og svo er gestum … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Líf án sorps og E-in fimm / Zero waste og R-in fimm = Fullkomlega óraunhæft! 😅

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í vegferð okkar að minna sorpi höfum við stuðst við R-in fimm í Zero Waste nálguninni (Refuce, Reduce, Reuse, Recycle, Rot). Hugsunin byggist á því að reyna að endurvinna minna (en ekki meira!), enda er unnið að því að takmarka … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Óhefðbundið sorp…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Draslið fyrir utan heimilið ber áform okkar um minna sorp ekki fagurt vitni. 🙈 Þarna má sjá yfirfulla kerru af garðúrgangi, dóti frá fyrri íbúum hússins og framkvæmdaleifar úr baðherberginu sem við erum að gera upp. Við metum stöðuna þannig … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Tunnurnar í frí!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þessar frænkur voru skrúbbaðar í dag og skipað að taka sér frí inni í bílskúr. Tímabundið eða til langframa? Sjáum til, vonandi tekst okkur að lifa lífinu án þeirra. Við munum þá senda þær þá á brott með von um … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp á Instagram ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við flokkunarkassarnir höfum nú komið okkur fyrir á Álftanesi og allt klárt fyrir fyrsta sorpmánuðinn á Íslandi. Nýtt sorplærdómsferli framundan sem verður skrásett á Instagram – fylgist með! https://instagram.com/minnasorp?igshid=6zzgrboqzcz0

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Endurvinnsla er „bara“ meðhöndlun á úrgangi

Þetta eru auðvitað frábærar fréttir en munum að endurvinnsla er í raun ,,bara” meðhöndlun á úrgangi. Það þarf ekki síður að huga að hinum endanum og koma í veg fyrir að þessi úrgangur myndist til að byrja með, þ.e. skrúfa … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Hversu margir hlutir í kringum okkur hafa verið innfluttir til landsins?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í stofunni sem ég sit akkúrat núna held ég að hlutfall innfluttra hluta sé 95% – ef ekki meira. Svo getur vara kannski verið íslensk – en hráefnið í umbúðir hennar komið erlendis frá… Það er s.s. búið að hafa … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (8)

Þegar heim er komið: – Kolefnisjafna ferðlagið hjá Votlendissjóðnum eða Kolviði. – Taka ákvörðun um að næsta utanlandsferð verði farin að löngum tíma liðnum (það er sko ekki leiðinlegt að ferðast um Ísland í staðinn!). Auk þess er gott að … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (7)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er upplagt að nota tímann á leiðinni heim til að senda review/tölvupóst til hótelsins og hrósa fyrir það sem vel er gert varðandi umhverfismál og koma með vinsamlegar ábendingar um frábær tækifæri til úrbóta. Við ætlum að hrósa Gyllta … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (6)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Taka með fjölnota hluti að heiman til að minnka neyslu og sóun í fríinu. 😁 Dæmi: – Fjölnota vatnsflöskur fyrir alla fjölskyldumeðlimi – Fjölnota bolla – Fjölnota poka – Fjölnota hnífaparasett – Strandhandklæði (eða leigja hjá hótelinu) – Fjölnota bleiur … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (5)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Smá plokk á ströndinni getur gert gæfumuninn, þó það sé bara rétt í kringum staðinn sem flatmagað er á. Maður fær fína hreyfingu út úr því og upplagt tækifæri til að skilja við staðinn í betra ástandi en maður kom … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (4)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fögnum allri viðleitni hótelsins til að flokka rusl og nýtum vel þá þjónustu – jafnvel þótt aðeins ein lítil flokkunarstöð sé til staðar fyrir 1.400 gesti, eins og hér á Gyllta nautinu! 😅 Kynnum okkur flokkunarreglurnar með því tala við … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd