Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Hver hlutur sem við berum (ekki) inn á heimilið skiptir máli 😉

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Það geta allir minnkað heimilissorpið sitt! Febrúarsorptölur liggja nú fyrir. Nú eru akkúrat tvö ár síðan við vigtuðum sorpið okkar í fyrsta skipti. Það er því áhugavert að líta aðeins til baka og gera smá samanburð. – Óendurvinnanlega sorpið okkar … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Jákvæðar aukaverkanir minna sorps

Það er svo margt ótrúlega jákvætt fólgið í því að vinna að minna heimilissorpi. Það hjálpar manni til dæmis að ná algengum áramótaheitum á borð við að: – Lifa heilbrigðari lífstíl, – eyða minni pening, – vera skipulagðari og – … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Desembersorpið í endurvinnslu ;)

Desembersorpið okkar á leiðinni á endurvinnslustöðina eftir skemmtileg hátíðarhöld. Miðað við stærsta neyslumánuð ársins þá má segja að niðurstöður fyrir plastið, álið og óendurvinnanlega sorpið séu fínar, því það hafa sést hærri tölur í þeim flokkum frá því við byrjuðum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd