Greinasafn fyrir flokkinn: Matarinnkaup og eldhús

Hvað á að gera við heilar kaffihylkjavélar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvernig losar maður sig við kaffihylkjavél sem enn virkar? (í framhaldi af kaffihylkjaumræðunni í gær) Á maður að: – A. Hætta við að hætta við hylkavél og kaupa fjölnota hylki. (Ég prófaði það reyndar en var óánægð með útkomuna af … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einnota kaffihylki

Á Íslandi eru seld 25 þúsund Nespresso hylki á dag. Það þýðir 9 milljón hylki á ári skv. frétt mbl um helgina (sjá hlekk f. neðan). Þar kemur líka fram að verið sé að opna nýja hylkjaverslun í Smáralind og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Lífrænn úrgangur 

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

  Af hverju að flokka lífræna úrganginn úr heimilissorpinu? – Það getur minnkað sorpið um 30-35%. – Það leiðir til minni losunar á öflugum gróðurhúsalofttegundum á urðunarstöðum (sjá neðar). Hvað á að gera við lífræna úrganginn? – Jarðgera hann heima … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota tauservíettur = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Um sl. helgi fór ég í tvö æðisleg matarboð til góðra vinkvenna minna. Báðar dekkuðu þær upp með þessum ótrúlega flottu fjölnota tauservíettum. Ég þarf að taka þær mér til fyrirmyndar! Til dæmis væri hægt að búa til slíkar þurrkur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Tyggjó

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Að minnka/hætta notkun á jórturleðri = minna sorp   

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Glerkrukkur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Eitt af því sem ég hef uppgötvað í þessu blessaða sorpverkefni okkar eru frábærir endurnýtingarmöguleikar glerkrukkna. Ég nota þær undir allt mögulegt t.d. matarafganga, heimatilbúið gúmmelaði og hreinsiefni í uppþvottavélina. Endurnýting þeirra minnkar bæði matarsóun og sorp með handhægum og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota pappírspoki undir hrísgrjónin

Bréfpokinn sem ég sagði frá á sunnudaginn var á ferðinni með okkur í gær þegar skelltum okkur í áfyllingarbúðina. Hann var notaður undir hrísgrjón í þetta sinn. 🍚 Á Íslandi er ein áfyllingarbúð með þurrvörur (að því er ég best veit). … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota pappírspoki í bakaríið

Sunnudagsmorgunbakkelsið var sótt í bréfpoka sem við tókum með okkur að heiman og höfum notað nokkrum sinnum í sömu erindagjörðum = minna sorp! 😉  ☕️🥐

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvænn, hollur og góður morgunmatur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hafragrautur eldaður úr umbúðalausum, lífrænum höfrum, salti og vatni – og svo möndlumjólk út á. 😋 — Hægt er að fá umbúðalausa þurrvöru hjá Matarbúri Kaju, Akranesi. Þegar ég geri slík innkaup tek ég með fjölnota ílát að heiman eða … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Skyndibitasorpið takmarkað

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Jú, jú, við höfum minnkað neyslu dýraafurða til mikilla muna og reynum að sveigja fram hjá umbúðamiklu brottnámsfæði (e. „Take Away“). Það kemur þó fyrir að við fáum Hr. McDo til að elda handa okkur sælkeramat 🙈 sem við tökum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gleymdust fjölnota pokarnir heima?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Stundum gleymast fjölnota ávaxta- og grænmetispokarnir heima. Það er allt í lagi

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvar er hægt að gera umbúðalaus innkaup á Íslandi?

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Í kringum okkur bjóða sífellt fleiri almennar matvöruverslanir, stórar sem smáar, upp á umbúðalaus innkaup á algengum þurrmat eins og grjónum, kaffibaunum, höfrum, baunum osfrv. Þetta þarf alls ekki að vera flókið. Þessar myndir eru annars vegar frá stórri Carrefour-verslun … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Frábærar fréttir: Við höfum oftast val!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ef það þarf til dæmis að kaupa nammihlaup og það fæst ekki umbúðalaust, er þá ekki betra að velja það sem er í plastpoka fremur en í plastdós? Sumir spyrja sig: Skiptir það máli? Er ekki aðalatriðið að setja plastið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Afar takmörkuð en gjaldfrek opinber sorpþjónusta sem hvetur fólk til að flokka og minnka ruslið sitt.

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Í okkar svissneska bæjarfélagi kemur enginn sérstakur sorpbíll upp að dyrum til að taka sorpið okkar. Við greiðum opinber sorpgjöld árlega en þurfum þó sjálf að fara með: A) Flokkaða sorpið á endurvinnslustöðina, og B) Óendurvinnanlega sorpið (það sem er … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd