Greinasafn fyrir flokkinn: Gjafir

Neyslumeðvitund um jólin og fallegir fjölnota jólapokar

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Verð að viðurkenna að ég finn fyrir vissum vanmætti gagnvart minna-sorp-verkefninu okkar, nú þegar jólin nálgast óðfluga. Það þýðir þó ekkert annað en að halda áfram. Vera meðvitaður um allar neyslufreistingarnar og gera sitt besta til forðast þær – nú … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Jólagjöfunum pakkað inn

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Í ár var enginn jólapappír keyptur til heimilisins og reyndar ekki heldur pakkabönd eða merkimiðar. Jólagjöfunum var m.a. pakkað inn í notaðan maskínupappír sem okkur hefur áskotnast með ýmsum hætti undanfarið ár. Magnús sá um að mála/stimpla jólasveina á pakkana, … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd