Greinasafn fyrir flokkinn: Flokkun / endurvinnsla

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Umbúðir utan um smjör, smjörlíki og smjörva

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvernig flokkast eftirfarandi umbúðir?   – Umbúðir utan um smjörlíki – Umbúðir utan um smjör – Filma ofan á Smjörvanum Þær virðast allar vera úr blönduðum efnum… er það ekki? Fer þetta ekki í almennt sorp? …Ha! Eða hvað?… Framleiðendur … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Hvernig á að flokka þessa brauðpokagaura?

♻️ Sumir neytendur segja: Almennt sorp (blandaður úrgangur) ♻️ Aðrir neytendur segja: Plast ♻️ Enn aðrir neytendur segja: Málmur ♻️ Merkingar á umbúðum segja: Ekkert ♻️ Myllan (framleiðandi brauðsins) segir: Almennt sorp ♻️ Sorpa segir: Málmur 😳 Ég segi: What!?!? … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd