Greinasafn fyrir flokkinn: Börnin

Afmælisgjöf í vistvænni kantinum

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Strákunum er boðið í afmæli dag! 🙂 Þeir ætla að gefa afmælisgjöf í vistvænni kantinum: – Gjöf: Bíómiðar og bók sem þeir áttu úr vinsælum bókaflokki. – Innpökkun: Gamalt Londonarkort sem við áttum, umslag sem fylgdi bíómiðunum, gróft hörband vafið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Endurnýting = minna sorp

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Okkur þótti þessi vel nýtta 10 ára gamla dúkkukerra úrsérgengin; hún var næstum farin á haugana um daginn. Sem betur fer datt okkur í hug að prófa að fríska upp á hana með því að endurnýta gamalt efni sem við … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni rafmagnssóun :)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þetta er hann Magnús okkar. Fimm ára sjálfskipaður ljósameistari fjölskyldunnar. Blessaður pilturinn á svo sannarlega sinn þátt í að minnka sóun á heimilinu. Hann er mjög góður í að spotta ljós sem loga að óþörfu og minnir okkur hin reglulega … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fataviðgerðir = minna sorp og þyngri budda

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Elsku, besta mamma mín dró fram saumavélina og endurnýtti einar buxur (sem voru orðnar of litlar á dóttur okkar) sem hnjábætur á fernar buxur af strákunum. Þær voru orðnar gatslitnar á hnjánum og í raun ónothæfar – en nú eiga … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp á öskudegi

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Er ekki um að gera að nýta helgina í að útbúa búning fyrir öskudaginn úr þeim efnivið sem er þegar til heima fyrir? Lykilorðin eru: Frábær samverustund, sköpunargleði, sparnaður og minna sorp! Hér eru nokkrar hugmyndir að klassískum heimagerðum búningum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Plastglimmer- og ljósaskór með tilheyrandi rafeindabúnaði fyrir börnin?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Isspiss, það ætti nú að vera skítlétt að gera umhverfisvænni skóinnkaup en það, án þess að það komi mikið niður á flottheitum og stíl. Það þarf heldur ekki að kosta mikinn grát og gnístran tanna; það er glettilega auðvelt að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað ungur nemur, gamall temur!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það sannaðist einmitt svo vel um daginn þegar Theodór litli fann rusl á leikvellinum, tók það upp og fleygði því í rusladallinn. Hann var svo snöggur að þessu að ég rétt náði að smella af einni mynd. Annars hefur ekki … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Eina plastið í undirbúningi 17 barna afmælisveislu: Tappinn á sírópsflöskunni

Þetta myndasafn inniheldur 4 myndir.

Miðjubarnið fagnaði 5 ára afmæli sínu í gær og af því tilefni var haldin 17 barna þrusuafmælisveisla. Við reyndum eins og við gátum að takmarka allt sorp við undirbúning veislunnar. Niðurstöðurnar má sjá á fyrstu myndinni. Var að átta mig … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ís fyrir þrjá og ís fyrir þrjá

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Að sjálfsögðu viljum við gera vel við okkur og okkar nánustu endrum og eins. Þá er um að gera skoða þær vörur sem eru í boði og meta hvort og hvernig hægt sé að lágmarka umbúðabrjálæðið; því fylgja oft skemmtilegar … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

„Alt-muligt„-dótakassinn og „Draslskúffan“ á heimilinu.

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Um daginn fór Þorgerður Erla í gegnum „Alt-muligt“-dótakassann sinn. Í hann hefur safnast alls konar smádót í gegnum árin. Sumt er mjög sniðugt og skemmtilegt, annað eiginlega algjört drasl og óþarfi. Held að svona kassi sé til í hverju einasta … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Dásamlegar og umbúðalitlar laugardagsnammistundir! 😋

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Í dag er laugardagur!! Það þýðir að í kvöld verður haldið vikulegt bíókvöld hjá okkur fjölskyldunni. Þá horfum við saman á einhverja góða fjölskyldumynd og höfum smá nammi og popp á kantinum. 🎥🍭🍿☺️ Poppmaísinn og saltið eru keypt umbúðalaus í … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Jólagjöfunum pakkað inn

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Í ár var enginn jólapappír keyptur til heimilisins og reyndar ekki heldur pakkabönd eða merkimiðar. Jólagjöfunum var m.a. pakkað inn í notaðan maskínupappír sem okkur hefur áskotnast með ýmsum hætti undanfarið ár. Magnús sá um að mála/stimpla jólasveina á pakkana, … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umhverfisvænir jólasveinar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Stekkjastaur kemur víst til byggða í nótt – spennan magnast! Jólasveinarnir tilkynntu okkur að þeir ætluðu að vera umhverfisvænir þessi jólin m.a. með því að reyna að: – Forðast hluti úr plasti og glimmeri. – Forðast (miklar) umbúðir. – Velja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hin „saklausu“ Kinder-egg

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

(Dæs) 🙈 Sex „saklaus” Kinder-egg laumuðu sér inn á heimilið og þetta er ekki einu sinni allt ruslið sem fylgdi þeim. Þetta er ein lítil birtingarmynd dótadraslaóþarfaneyslurusla-skrattans. Var ekki búið að banna þetta? Jæja, búin að pústa aðeins – líður … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd