Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.
Við fórum á smá skemmtun á bóndabæ hér í nágrenninu. Þar fengu gestir það verkefni að finna kúnna Klöru sem var falin e-s staðar á býlinu. Verðlaunin: „Strá í hattinn“ 😂 Ótrúlega snjöll, sniðug, einföld, viðeigandi og umhverfisvæn viðurkenning! Á … Halda áfram að lesa