Greinasafn fyrir flokkinn: Á ferðinni

Vistvæn og viðeigandi verðlaunahugmynd :)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við fórum á smá skemmtun á bóndabæ hér í nágrenninu. Þar fengu gestir það verkefni að finna kúnna Klöru sem var falin e-s staðar á býlinu. Verðlaunin: „Strá í hattinn“ 😂 Ótrúlega snjöll, sniðug, einföld, viðeigandi og umhverfisvæn viðurkenning! Á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf kona að eiga marga Kvennahlaupsboli inni í skáp? 2. hluti

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

(sjá 1. hluta í tengli hér að neðan) Svar: 1 stykki – eða amk ekki 30… Í raun þurfa ekki 10-15.000 þátttakendur að eignast nýjan bol í hverju Kvennahlaupi… þörfin er líklega mest hjá þeim sem eru að taka þátt … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Einstaklingsbundið ferðalag

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Þetta er hann Ömmi. Að hans mati er fljótandi brúsasjampó það eina sem kemur til greina þegar kemur að hárþvotti. Honum þykir hársápustykkin fela í sér skerðingu á lífsgæðum sem hann er sko ekki tilbúinn að taka á sig, og … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Viðleitni til að minnka hlaupaviðburða-ruslaskrímslið

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Leiðin að minni sóun og minna sorpi byrjar utan heimilisins, aðallega með því að kaupa minna – en líka með því að þiggja færri ókeypis hluti sem að manni er rétt. Um helgina tókum við Ömmi þátt í 10 km … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Box undir afganga á veitingastað

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Pizzaafgangar eftir máltíð á veitingastað teknir með heim í fjölnota boxi = – Minni matarsóun. – Minni umbúðasóun. – Minni peningasóun. – Minni sóun á tíma sem fer í að elda næsta dag. Það er ekki alltaf sem við munum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Vistvæn innkaup á Íslandi?

Jahá, ekki spurning – möguleikarnir eru endalausir hvort sem það er matur, fatnaður, heimilisbúnaður eða hvað eina! Hér er listi yfir verslanir, markaði, staði og heimasíður sem bjóða upp á vistvæn innkaup og/eða stuðla að vistvænni neyslu: https://minnasorp.com/vistvaen-innkaup-a-islandi-umbudalaus/ Við hlökkum mikið … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Álplokkið flokkað

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það má nú segja ýmislegt um álframleiðslu. Álið má þó nýta aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum og það aðeins með 5% af orkunni sem fór í að framleiða það upphaflega. Það er því til mikils … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf kona að eiga marga Kvennahlaupsboli inni í skáp? 

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Kvennahlaupið hefur verið haldið síðan 1990. Er e-r sem á 29 Kvennahlaupsboli inn í skáp og hefur þörf fyrir þá alla – og alla hina sem eiga eftir að bætast við safnið á hverju ári næstu áratugina?  🤔 Sama á … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Loftslagsverkföll á Íslandi 15. mars 2019

Á morgun, 15. mars 2019, verða loftsagsverkföll á meira en 1300 stöðum í um 100 löndum. Við ætlum að sjálfsögðu að fara á viðburðinn hér í Genf. Frábært að sjá að á Íslandi geta þátttakendur mætt á þrjá staði kl. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ruslinu refsað á bensínstöð

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við bara rétt skruppum inn á bensínstöð til að kaupa jógúrt handa börnunum. Ruslinu okkar var refsað fyrir vikið. 🙈  (…og þau urðu ekki einu sinni södd af þessu! 😭…)

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Rörin á kaffi- og veitingahúsum (frh!)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Var það ekki bara á föstudaginn sem ég talaði um átak í að afþakka rör UM LEIÐ og drykkur er pantaður? Púff… veitingastaðurinn bjargaði mér alveg í þetta skiptið… 😅 Hef aldrei áður séð fjölnota rör á ressa. Gaman að … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Rörin á kaffi- og veitingahúsunum

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Jess! Það er ekki alltaf sem við munum eftir að afþakka rör UM LEIÐ og við pöntum drykki á kaffi- og veitingahúsum. Ef rör fylgir með drykk á veitingastað þá er yfirleitt búið að setja það í glasið þegar herlegheitin … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Skyndibitasorpið takmarkað

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Jú, jú, við höfum minnkað neyslu dýraafurða til mikilla muna og reynum að sveigja fram hjá umbúðamiklu brottnámsfæði (e. „Take Away“). Það kemur þó fyrir að við fáum Hr. McDo til að elda handa okkur sælkeramat 🙈 sem við tökum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Ósnert einnota dót á hótelherbergi

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við brunuðum í frönsku Alpana núna um helgina og skelltum okkur á skíði. Það var auðvelt að hunsa einnota dótið sem var í boði á hótelherberginu (plastglös og inniskór). Gaman að sjá hár- og handsápu í áfyllanlegum sápuskömmturum og sorpflokkunardalla … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Nýársflugeldaplokk

Þessir bræður skelltu sér í nýársdagsflugelda- og greinaplokk á leikvellinum með ömmu og afa. 🎉

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd