Greinasafn eftir: thoramargret

Spilliefni

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Nokkrir hlutir í spilliefnaflokkinn (hárlakk, ilmvatn, naglalakk frá brúðkaupinu okkar 2012 sem ég get ekki lengur opnað og kveikjari) 💚♻️

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Minni sóun á hrekkjavöku ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Ég veit ekki alveg hvort við höldum hrekkjavöku þetta árið, nú þegar við erum flutt til Íslands – en við lærðum aðeins inn á þessa hátíð í fjölþjóðlega samfélaginu í Sviss. ⠀ ⠀ Mér sýnist þessi gleði vera að ryðja … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað var í almenna sorpinu?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvað var í almenna september-sorpinu sem fór í urðun (fyrir utan framkvæmdaúrganginn)? – Ló úr þurrkara (hún myndaðist þegar föt úr m.a. gerviefni voru þurrkuð, þess vegna er t.d. örplast í henni og ekki hægt að setja í jarðgerð. Hún … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Borgarnes er að gera gott Zero Waste mót ⠀

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

💚 Pokastöð í Nettó, Borgarnesi með fjölnota innkaupapokum sem hægt er að fá að láni og skila í næstu búðarferð. ⠀ 💚 Engar einnota snyrtivörur á hótelherbergi B59 Hotel – bara áfyllanlegar hand-, hár og sturtusápur og svo er gestum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalausar þurrvörur á Reykjavíkursvæðinu

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er svo gaman að sjá hið fjölbreytta úrval af umbúðalausum matvælum sem er til staðar á Reykjavíkursvæðinu. ⠀ ⠀ Hér eru dæmi um umbúðalausar þurrvörur og vökva sem við höfum keypt (auk eggjanna 😉) – úrvalið í umræddum verslunum … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Gos í áli eða gos í plasti?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við erum langt því frá að vera fullkomin þegar kemur að sorpmálum; við erum bara eins og aðrir að reyna okkar besta, en það tekst auðvitað alls, alls ekki alltaf!⠀ ⠀ Eitt mjög stórt sorp-úrbótartækifæri á heimilinu er til dæmis: … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðir utan um smjör, smjörlíki og smjörva

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hvernig flokkast eftirfarandi umbúðir?   – Umbúðir utan um smjörlíki – Umbúðir utan um smjör – Filma ofan á Smjörvanum Þær virðast allar vera úr blönduðum efnum… er það ekki? Fer þetta ekki í almennt sorp? …Ha! Eða hvað?… Framleiðendur … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvernig á að flokka þessa brauðpokagaura?

♻️ Sumir neytendur segja: Almennt sorp (blandaður úrgangur) ♻️ Aðrir neytendur segja: Plast ♻️ Enn aðrir neytendur segja: Málmur ♻️ Merkingar á umbúðum segja: Ekkert ♻️ Myllan (framleiðandi brauðsins) segir: Almennt sorp ♻️ Sorpa segir: Málmur 😳 Ég segi: What!?!? … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalaust krydd frá Kryddhúsinu 😍

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við keyptum m.a. paprikukrydd, pipar, óreganó, karrý, Ítalann o.fl. Ekki samstarf, bara þakklátur kúnni 🙏 PS. Kryddhúsið (Facebook: Krydd og Tehúsið) er að Flatahrauni 5B, Hafnarfirði. Ég hafði samband við þau í gegnum Facebook-síðuna þeirra og við mæltum okkur mót, … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaust nesti …

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

… í gogginn á litlum leikjanámskeiðafugli 😋

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Sorplaus yndislestur

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Bókasafnsbók + Rafræn bók + Umbúðalaust kaffi = Sorplaus yndislestur 🙂  

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Hvað þarf marga penna á eitt heimili?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er aðeins hægt að draga út sorpinu með því að draga úr neyslu – og neyslan byrjar um leið og við stígum út fyrir hússins dyr. Líf án sorps / Zero waste byrjar því með breyttri hegðun utan heimilisins. „Ekki … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota bleiur á „snúrunni“

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það viðraði vel fyrir bleiuþurrk í dag ⛅️🌬😅 Mergjað að hugsa til alls þess bleiusorps sem þessi þrjú saklausu stykki sem þarna hanga hafa sparað! Theodór okkar er að verða 5 ára og þarf enn að nota bleiur á næturnar. … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Líf án sorps og E-in fimm / Zero waste og R-in fimm = Fullkomlega óraunhæft! 😅

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í vegferð okkar að minna sorpi höfum við stuðst við R-in fimm í Zero Waste nálguninni (Refuce, Reduce, Reuse, Recycle, Rot). Hugsunin byggist á því að reyna að endurvinna minna (en ekki meira!), enda er unnið að því að takmarka … Halda áfram að lesa

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota alltaf með í för – líka á tónleikum! 😍

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fleiri myndasöfn | Færðu inn athugasemd