Greinasafn eftir: thoramargret

Hvað þarf marga penna á eitt heimili?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það er aðeins hægt að draga út sorpinu með því að draga úr neyslu – og neyslan byrjar um leið og við stígum út fyrir hússins dyr. Líf án sorps / Zero waste byrjar því með breyttri hegðun utan heimilisins. „Ekki … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota bleiur á „snúrunni“

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Það viðraði vel fyrir bleiuþurrk í dag ⛅️🌬😅 Mergjað að hugsa til alls þess bleiusorps sem þessi þrjú saklausu stykki sem þarna hanga hafa sparað! Theodór okkar er að verða 5 ára og þarf enn að nota bleiur á næturnar. … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Líf án sorps og E-in fimm / Zero waste og R-in fimm = Fullkomlega óraunhæft! 😅

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Í vegferð okkar að minna sorpi höfum við stuðst við R-in fimm í Zero Waste nálguninni (Refuce, Reduce, Reuse, Recycle, Rot). Hugsunin byggist á því að reyna að endurvinna minna (en ekki meira!), enda er unnið að því að takmarka … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Fjölnota alltaf með í för – líka á tónleikum! 😍

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Jarðgerðartunnan mætt á svæðið!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Jess! Jarðgerðartunnan kom í garðinn í vikunni. Nú getum við skellt ÖLLUM lífrænum úrgangi í tunnunna, ALLAN ársins hring. ENGIN lykt og ENGAR skordýraplágur sveimandi í kring. 🙌 Allt sem við fengum okkur var: – Lokuð, einangruð jarðgerðartunna (t.d. hægt … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Umbúðalaus innkaup

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Loksins kom að því! Skemmti- og verslunarferð á Skagann! Ég hef hlakkað lengi til að koma í Matarbúr Kaju og sjá allt það lífræna og umbúðalausa sem Kaja hefur upp á að bjóða. 😍 Átta Skagamenn sig á því hvað … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Reynt að lágmarka skaðann…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Fór í búð í dag en gleymdi fjölnota ílátinu heima. Það var smá streð að fá fiskinn pakkaðan ,,bara” í plastfilmu en ekki í frauðplast – það tókst þó að lokum! 😅 = minna sorp 😉    

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Óhefðbundið sorp…

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Draslið fyrir utan heimilið ber áform okkar um minna sorp ekki fagurt vitni. 🙈 Þarna má sjá yfirfulla kerru af garðúrgangi, dóti frá fyrri íbúum hússins og framkvæmdaleifar úr baðherberginu sem við erum að gera upp. Við metum stöðuna þannig … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Tunnurnar í frí!

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Þessar frænkur voru skrúbbaðar í dag og skipað að taka sér frí inni í bílskúr. Tímabundið eða til langframa? Sjáum til, vonandi tekst okkur að lifa lífinu án þeirra. Við munum þá senda þær þá á brott með von um … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp á Instagram ;)

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Við flokkunarkassarnir höfum nú komið okkur fyrir á Álftanesi og allt klárt fyrir fyrsta sorpmánuðinn á Íslandi. Nýtt sorplærdómsferli framundan sem verður skrásett á Instagram – fylgist með! https://instagram.com/minnasorp?igshid=6zzgrboqzcz0

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Kaffibaunir án umbúða

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Gamall, góður og geggjaður mjólkurbrúsi af æskuheimili karls föður míns (Vallholt 9) fékk nýtt hlutverk í dag þegar ég keypti umbúðalausar kaffibaunir í vigt hjá Kaffitári, Kringlunni. Þar er kaffi selt í lausavigt með 15% afslætti. Ég er ekki í … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Endurvinnsla er „bara“ meðhöndlun á úrgangi

Þetta eru auðvitað frábærar fréttir en munum að endurvinnsla er í raun ,,bara” meðhöndlun á úrgangi. Það þarf ekki síður að huga að hinum endanum og koma í veg fyrir að þessi úrgangur myndist til að byrja með, þ.e. skrúfa … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Bambustannburstar

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Hingað til hef ég raspað hausinn af bambustannburstunum og sett hausinn í almennt sorp og skaftið í jarðgerð eða timbur. Um daginn benti Ólöf Sigríður Magnúsdóttir (takk aftur Ólöf!) mér á mun sniðugri og fljótlegri leið sem ég var nú … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Óþarfir plástrar?

Þetta myndasafn inniheldur 1 mynd.

Höfum við raunverulega þörf fyrir plástra? Maður hefur gripið í þá ósjálfrátt í gegnum árin til að skella á litlar skeinur og skurði. Í mörgum tilfellum myndi duga að þvo sárið og láta loft leika um það. Ég man ekki … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd

Minna sorp með flugfélaginu

Þetta myndasafn inniheldur 3 myndir.

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair: – Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Færðu inn athugasemd