Borgarnes er að gera gott Zero Waste mót ⠀

💚 Pokastöð í Nettó, Borgarnesi með fjölnota innkaupapokum sem hægt er að fá að láni og skila í næstu búðarferð.

💚 Engar einnota snyrtivörur á hótelherbergi B59 Hotel – bara áfyllanlegar hand-, hár og sturtusápur og svo er gestum boðið að hafa samband við afgreiðslu ef þá vantar aðrar snyrtivörur. Þetta er stórsniðugt og hlýtur að leiða til minna sorps og lægri rekstrarkostnaðar fyrir hótelið.🗑🤑

Vel gert!!! 💪

74601202_1163586257159820_1980217117319888896_o

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s