Þessar frænkur voru skrúbbaðar í dag og skipað að taka sér frí inni í bílskúr. Tímabundið eða til langframa? Sjáum til, vonandi tekst okkur að lifa lífinu án þeirra. Við munum þá senda þær þá á brott með von um að þær eigi gott framhaldslíf þar sem þeirra er þörf.
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast