Minna sorp með flugfélaginu

Við notuðum tækifærið á leiðinni heim til Íslands um daginn þegar við tókum nokkra hluti sem við fundum við flutningatiltekt og komum þeim í endurnýtingu hjá Icelandair:

– Hulstri um hálsinn f börn sem ferðast með Icelandair í sérstakri fylgd var skilað inn við innritunarborðið. Þorgerður hafði fengið það þegar hún flaug ein til Íslands í vetur.
– Fullt af erlendri smámynt fóru í umslag f Vildarbörn.
– Tveir óopnaðir Icelandair afþreyingarpakkar f börn voru afhendir flugþjónunum.

Möguleikarnir til að minnka sorp og sóun eru endalausir! 😃

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Ýmis heimilisvarningur, Börnin, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s