Við stoppuðum í Orkunni, Ártúnshöfða á leiðinni út úr bænum. Kom skemmtilega á óvart að þar væri hægt að fylla á vatnsbrúsa með auðveldum hætti 💦 (… og án þess að þurfa að gera það inni á klósetti, sem er ekkert voða girnó…). Kemur fallega í veg fyrir sóun á peningum og einnota drykkjarumbúðum. 😊
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast