Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (7)

Það er upplagt að nota tímann á leiðinni heim til að senda review/tölvupóst til hótelsins og hrósa fyrir það sem vel er gert varðandi umhverfismál og koma með vinsamlegar ábendingar um frábær tækifæri til úrbóta.

Við ætlum að hrósa Gyllta nautinu fyrir:
– A.m.k. ein flokkunarstöð til staðar.
– Lítið um einnota borðbúnað á hlaðborðunum og gott úrval af grænmetisfæði.
– Handklæði ekki þvegin nema þau liggi á gólfinu.
– Áfyllanlegur sápuskammtari sturtum.

Við ætlum benda Gyllta nautinu á eftirfarandi dauðafæri til úrbóta, sem bæði eru vistvæn og einhver þeirra munu án efa minnka rekstrarkostnað hótelsins! :

– Hafa fleiri flokkunarstöðvar til staðar, a.m.k. á sundlaugarsvæðum.
– Afgreiða drykki á sundlaugarsvæðum í fjölnota plastglös og án röra.
– Hætta/fækka smágjöfum á hótelherbergjum.
– Nota vistvæn hreinsiefni.

Það getur amk ekki skaðað að láta í sér heyra, sérstaklega ef það er gert á vinsamlegum nótum 😊

66289636_1090729384445508_808648483916480512_n

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s