Taka með fjölnota hluti að heiman til að minnka neyslu og sóun í fríinu. 😁
Dæmi:
– Fjölnota vatnsflöskur fyrir alla fjölskyldumeðlimi
– Fjölnota bolla
– Fjölnota poka
– Fjölnota hnífaparasett
– Strandhandklæði (eða leigja hjá hótelinu)
– Fjölnota bleiur (oft er þvottaaðstaða mjög góð á svona hótelum)
– Hreinsi- og snyrtivörur (svo ekki þurfi að nota „ókeypis“ hóteldótaríið á herbergjunum)
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast