Fögnum allri viðleitni hótelsins til að flokka rusl og nýtum vel þá þjónustu – jafnvel þótt aðeins ein lítil flokkunarstöð sé til staðar fyrir 1.400 gesti, eins og hér á Gyllta nautinu! 😅
Kynnum okkur flokkunarreglurnar með því tala við starfsfólkið og hrósum sérstaklega fyrir öll vistvæn spor sem tekin eru! 🙌
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast