Ruslaskrímslið í sólarlandaferðinni minnkað (1)

Í byrjun vikunnar nýttum við síðasta sénsinn okkar til að aka sem leið liggur frá Genf til Spánar til að dvelja á týpísku, hámenningarlegu sólarstrandar-túrista-hóteli, svona áður en við höldum heim á klakann.😎

Á hótelinu afgreiða menn drykkina óhikað í einnota glös og rör fá oft að fylgja með. 😭 Ég held því miður að margir ferðalangar kannist við þetta, hvert sem farið er… Sem betur fer höfum við fjölnota plastglös með í för og þjónarnir fylla þau glaðir aftur og aftur með missterkum drykkjum – og sleppa rörunum 😉

Eitt fjölnota glasið kom sér líka vel í gær þegar Theódór þurfti að kæla vísifingurinn eftir að hafa klemmt sig aðeins… 🤕

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s