Þessi eggjabakki hefur þjónað okkur lengi, eins og sjá má á útlitinu! 😂Hann hefur verið notaður í leiki – og svo kippum við honum með þegar við sækjum egg til bóndans. Hann mun að sjálfsögðu halda áfram að gegna mikilvægu hlutverki þegar við erum flutt heim; hann mun koma með í eggjaleiðangra til Frú Laugu😊 Er hægt að kaupa egg í lausu á landsbyggðinni?
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast