Vistvæn og viðeigandi verðlaunahugmynd :)

Við fórum á smá skemmtun á bóndabæ hér í nágrenninu. Þar fengu gestir það verkefni að finna kúnna Klöru sem var falin e-s staðar á býlinu. Verðlaunin: „Strá í hattinn“ 😂 Ótrúlega snjöll, sniðug, einföld, viðeigandi og umhverfisvæn viðurkenning! Á e-r fleiri dæmi um sniðugar viðurkenningar, í stað til dæmis verðlaunapeninga?

Theodór átti ekki í vandræðum með að finna blessaða „skepnuna“ og skellti verðlaunastráinu sínu undir derhúfuna, alsæll!

IMG_1080.jpg

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Börnin, Gjafir, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s