Minna sorp í afmælisveislu – Partur 4

… bara eitt atriði í viðbót í tengslum við þessa títtnefndu afmælisveislu…🥳

Það er ákveðin hefð að gefa afmælisgestum smágjafir þegar veisluhöldum lýkur. Hér er ein gjafahugmynd í vistvænni kantinum: Eitt fallegt blóm og nammi í pappírspoka. Blómin og nammið voru keypt án umbúða og gotteríið var svo sett í poka sem Þorgerður útbjó með origami broti úr pappír sem við áttum ofan í skúffu.

Allir glaðir: Börnin, foreldrar þeirra (sem nenna alls ekki að fá enn eitt smádótið inn á heimilið….) og umhverfið.

PS. Hér er hlekkur á origami pokana: https://www.homemade-gifts-made-easy.com/make-gift-bags.html

IMG_1195.jpg

Þessi færsla var birt undir Börnin, Gjafir, Veislur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s