Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

Afmælisundirbúningurinn er að ná hámarki og í gær var skreytt með fjölnota, heimagerðu skrauti. Þorgerður Erla útbjó origami gjafapoka. Theodór hannaði og föndraði veifulínu og afmælisbarnið Magnús henti í nokkrar risaeðlur. Allt gert úr efnivið sem við áttum í skúffum og skápum – og að frumkvæði krakkanna.

PS. Veifulínan og risaeðlurnar voru hengdar upp með kennaratyggjói sem hægt er að nota aftur og aftur…

Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

Myndasafn | Þessi færsla var birt undir Börnin, Veislur. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Minna sorp í afmælisveislu – Partur 2. Skraut

  1. Bakvísun: Börn – Plastlaus september

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s