Box undir afganga á veitingastað

Pizzaafgangar eftir máltíð á veitingastað teknir með heim í fjölnota boxi =
– Minni matarsóun.
– Minni umbúðasóun.
– Minni peningasóun.
– Minni sóun á tíma sem fer í að elda næsta dag.

Það er ekki alltaf sem við munum eftir að kippa með okkur boxum fyrir matarafganga þegar við förum út að borða. Það gerðist núna í vikunni!

Sumum gæti fundist e-ð óþægilegt og asnalegt að draga box upp úr töskunni og hella i það matarafgöngum. En það er alveg hægt að gera það þannig að stíll sé yfir því. Þar fyrir utan eru aðrir gestir yfirleitt lítið að pæla í því hvað maður er að bralla á næsta borði…

IMG_0384

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s