Strákunum er boðið í afmæli dag! 🙂
Þeir ætla að gefa afmælisgjöf í vistvænni kantinum:
– Gjöf: Bíómiðar og bók sem þeir áttu úr vinsælum bókaflokki.
– Innpökkun: Gamalt Londonarkort sem við áttum, umslag sem fylgdi bíómiðunum, gróft hörband vafið utan um (þessi rúlla er búin að duga í mööörg ár!) og hveitilím notað í stað límbands (hveiti 1 : vatn 3).

Vistvæn afmælisgjöf