Afmælisgjöf í vistvænni kantinum

Strákunum er boðið í afmæli dag! 🙂

Þeir ætla að gefa afmælisgjöf í vistvænni kantinum:
– Gjöf: Bíómiðar og bók sem þeir áttu úr vinsælum bókaflokki.
– Innpökkun: Gamalt Londonarkort sem við áttum, umslag sem fylgdi bíómiðunum, gróft hörband vafið utan um (þessi rúlla er búin að duga í mööörg ár!) og hveitilím notað í stað límbands (hveiti 1 : vatn 3).

Umhverfisvæn gjöf vistvæn afmælisgjöf innpökkun zero waste

Vistvæn afmælisgjöf

Myndasafn | Þessi færsla var birt undir Börnin, Gjafir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s