Afmælisgjöf í vistvænni kantinum

Strákunum er boðið í afmæli dag! 🙂

Þeir ætla að gefa afmælisgjöf í vistvænni kantinum:
– Gjöf: Bíómiðar og bók sem þeir áttu úr vinsælum bókaflokki.
– Innpökkun: Gamalt Londonarkort sem við áttum, umslag sem fylgdi bíómiðunum, gróft hörband vafið utan um (þessi rúlla er búin að duga í mööörg ár!) og hveitilím notað í stað límbands (hveiti 1 : vatn 3).

Umhverfisvæn gjöf vistvæn afmælisgjöf innpökkun zero waste

Vistvæn afmælisgjöf

Þessi færsla var birt undir Börnin, Gjafir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s