Fataviðgerðir = minna sorp og þyngri budda

Elsku, besta mamma mín dró fram saumavélina og endurnýtti einar buxur (sem voru orðnar of litlar á dóttur okkar) sem hnjábætur á fernar buxur af strákunum. Þær voru orðnar gatslitnar á hnjánum og í raun ónothæfar – en nú eiga þær spennandi framhaldslíf fyrir „fótum“!

Með buxnaviðgerðunum náðist að koma í veg fyrir sóun á:
– Hráefnum buxnanna sem gert var við.
– Hráefnum buxnanna sem nýttar voru til viðgerðanna.
– Tíma til að finna nýjar buxur.
– Peningum til að greiða fyrir nýjar buxur.
– Hráefnum nýrra buxna sem við þurftum ekki að kaupa.

 

Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

Myndasafn | Þessi færsla var birt undir Ýmis heimilisvarningur, Börnin, Viðgerðir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s