Um sl. helgi fór ég í tvö æðisleg matarboð til góðra vinkvenna minna. Báðar dekkuðu þær upp með þessum ótrúlega flottu fjölnota tauservíettum. Ég þarf að taka þær mér til fyrirmyndar! Til dæmis væri hægt að búa til slíkar þurrkur með því að endurnýta gamalt efni – og ekki bara fyrir heimilið heldur er líka tilvalið að setja þær í gjafapakka til vina og ættingja. 🙂
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast