Á morgun, 15. mars 2019, verða loftsagsverkföll á meira en 1300 stöðum í um 100 löndum.
Við ætlum að sjálfsögðu að fara á viðburðinn hér í Genf.
Frábært að sjá að á Íslandi geta þátttakendur mætt á þrjá staði kl. 12:
– Reykjavík: Hallgrímskirkja og svo gengið niður á Austurvöll.
– Akranesi: Akratorg
– Akureyri: Ráðhústorg
Nánari upplýsingar um viðburðinn á morgun og skipulögð verkföll á næstu vikum og mánuðum má m.a. sjá á Facebook síðunni „Loftslagsverkfall – Ísland“: