Fjölnota pappírspoki = Gjafapoki

Í gær sagði ég frá pappírspoka sem við reynum alltaf að taka með okkur í bakaríisleiðangra. Skömmu eftir að ég birti þá færslu fékk ég agalega sæta afmælisgjöf frá krökkunum sem var pökkuð inn í samskonar pappírspoka – nema að hann hafði verið skreyttur með mjög skemmtilegum og litríkum hætti.

Hinir ómerkilegustu pokar geta átt heillangt og fallegt framhaldslíf! = minna sorp 

 

IMG_8718IMG_8613

Þessi færsla var birt undir Gjafir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s