Í gær sagði ég frá pappírspoka sem við reynum alltaf að taka með okkur í bakaríisleiðangra. Skömmu eftir að ég birti þá færslu fékk ég agalega sæta afmælisgjöf frá krökkunum sem var pökkuð inn í samskonar pappírspoka – nema að hann hafði verið skreyttur með mjög skemmtilegum og litríkum hætti.
Hinir ómerkilegustu pokar geta átt heillangt og fallegt framhaldslíf! = minna sorp