Hverju er hent í ruslið?

Þegar janúarsorpið var vigtað 31. janúar sl. kom fram að allt óendurvinnanlegt sorp  heimilisins vóg 270 grömm (sem sagt sá hluti sorpsins sem fer í landfyllingu eða brennslu). Okkur fannst forvitnilegt að rannsaka aðeins hvaða hluti mátti finna í þessum ruslflokki…🧐

Um leið var gaman að velta fyrir sér hvað við gætum gert betur og það með auðveldum hætti:

  • Velja sölustaði þar sem vigtunarlímmiðar á ávexti og grænmeti eru ekki brúkaðir.
  • Nota þurrkarann sjaldnar.
  • Gæta þess að kaupa tannbursta með hár sem setja má í lífrænt sorp – og vera með það alveg á hreinu þegar burstunum er fleygt.
Collage created using TurboCollage software from www.TurboCollage.com

Hverju er fleygt í ruslið?

(*Í dag notum við tannþráð úr silki og hann fer í lífræna sarpinn eftir notkun. Af og til grípum við þó í plasttannþráðinn í gömlu dollunni sem við eigum enn inni í skáp, hún klárast þannig smám saman. Eftir notkun er þræðinum svo hent í óendurvinnanlega sorpið, sbr. sá sem sést á myndinni.
Varðandi tannburstahausana þá var óljóst úr hverju hárin voru gerð en til að vera örugg var hausunum fleygt í óendurvinnanlega sorpið.)

 

IMG_8065

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s