Jess! Það er ekki alltaf sem við munum eftir að afþakka rör UM LEIÐ og við pöntum drykki á kaffi- og veitingahúsum.
Ef rör fylgir með drykk á veitingastað þá er yfirleitt búið að setja það í glasið þegar herlegheitin eru borin fram og þá er eiginlega of seint í rassinn gripið.
Mér finnst svolítið trikkí að muna alltaf eftir þessu en við erum að reyna að taka okkur á í þessum efnum… 😉