Vistvænn, hollur og góður morgunmatur

Hafragrautur eldaður úr umbúðalausum, lífrænum höfrum, salti og vatni – og svo möndlumjólk út á. 😋

Hægt er að fá umbúðalausa þurrvöru hjá Matarbúri Kaju, Akranesi. Þegar ég geri slík innkaup tek ég með fjölnota ílát að heiman eða poka sem hafa fylgt öðrum vörum sem áður hafa verið keyptar inn á heimilið.

Við höfum verið að prófa okkur áfram í grænkeramataræðinu, sem er ein áhrifaríkasta leiðin til að minnka vistsporið. Mjög skemmtilegt! Og þetta er s.s. eitt af okkar skrefum í þá átt; að nota jurtamjólk (t.d. möndlu- eða haframjólk) út á hafragrautinn í stað kúamjólkur. Algjört „success“! (…af hverju byrjuðum við ekki á þessu fyrr?!?).

50502951_2612007725697386_334741715166429184_n

Þessi færsla var birt undir Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s