Jú, jú, við höfum minnkað neyslu dýraafurða til mikilla muna og reynum að sveigja fram hjá umbúðamiklu brottnámsfæði (e. „Take Away“). Það kemur þó fyrir að við fáum Hr. McDo til að elda handa okkur sælkeramat 🙈 sem við tökum með okkur heim. Í þeim tilfellum er hægt að fara ýmsar leiðir til að takmarka sorpið sem getur fylgt slíkri skyndibitamáltíð…
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast