Við brunuðum í frönsku Alpana núna um helgina og skelltum okkur á skíði. Það var auðvelt að hunsa einnota dótið sem var í boði á hótelherberginu (plastglös og inniskór). Gaman að sjá hár- og handsápu í áfyllanlegum sápuskömmturum og sorpflokkunardalla undir vaskinum. 😊
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast