„Öskubíllinn“ knúinn áfram af alvöru hestöflum 🐎🗑

Þessa dagana má sjá jólatré víða á gangstéttum bæjarins bíðandi eftir að vera sótt af sorphirðuvagninum, sem er dreginn áfram af tveimur stæðilegum klárum. Þessi vaska sveit brunar um göturnar einu sinni í mánuði og hirðir upp einstaka hluti í stærri kantinum sem íbúar þurfa að koma í endurvinnslu. Þetta er eina beina sorphirðuþjónustan sem er hér í boði.😳

Að öðru leyti þurfa íbúar að fara sjálfir með: 
A) Óendurvinnanlega sorpið í grenndargáma (í sérstökum pokum sem kosta um 500,- kr stykkið = það borgar sig sem sagt að flokka).
B) Flokkaða sorpið á endurvinnslustöðina ( = eins gott að takmarka flokkaða sorpið til að fækka ferðum í „Sorpu“).

Ekki svo galið kerfi!

(PS. Fyrir þá sem velta því fyrir sér þá búum við í Sviss, rétt fyrir utan Genf.)

49625892_977958959055885_6621154229560016896_o

Þessi færsla var birt undir Nærumhverfið, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s