Nýtt ár framundan með fyrirheitum um vistvænni lífsstíl.🎉 Við hlökkum mest til að sjá sorpið okkar minnka enn frekar og læra að elda fleiri grænkerarétti. Það er svo skemmtilegt að þróa sig svona áfram og njóta hins fjölbreytta ávinnings sem hlýst af breyttu neyslumynstri.
Gleðilegt, vistvænt nýtt ár og þúsund þakkir fyrir samfylgdina á því gamla! 🎉