Sorpið eftir sl. aðfangadagskvöld

Gleðilega hátíð! 🎄
Hér er tilraun til að gera skil á gjafapappírs- og umbúðasorpi frá sl. aðfangadagskvöldi þar sem fjögur börn og sex fullorðnir voru saman komin. Fyrir nokkrum jólum fórum við létt með að fylla einn til tvo svarta ruslapoka á þessu sama kvöldi – þannig að þetta er þróun í rétta átt. Fjölnota taupokar og umbúðalitlar gjafir hafa eflaust gert gæfumuninn í þessum samanburði! Ansi vel gert hjá ættingjum okkar – og svo elsku mömmu sem á heiðurinn af flestum taupokunum.🎁

Við pössuðum upp á að taka frá endurnýtanlega poka, pappír og pakkaskraut til að nota um næstu jól. 😉 Margt smátt gerir eitt stórt!

Þessi færsla var birt undir Gjafir, Jól. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s