Vistvæn leiðisskreyting

Margir vitja leiða látinna vina og ættingja í kringum hátíðarnar. Það er fallegur siður. ❤️Hér er dæmi um einfalda og vistvæna leiðisskreytingu sem kemur vel út: Grenigrein ásamt fuglafræjum og eplum fyrir fuglana. Jafnvel gæti Svansvottað útikerti staðið þarna líka.😊

(Takk þið sem gaukuðuð þessum hugmyndum að mér 😉)

48406079_967573093427805_8583703049720037376_o

Þessi færsla var birt undir Jól. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s