Margir vitja leiða látinna vina og ættingja í kringum hátíðarnar. Það er fallegur siður. ❤️Hér er dæmi um einfalda og vistvæna leiðisskreytingu sem kemur vel út: Grenigrein ásamt fuglafræjum og eplum fyrir fuglana. Jafnvel gæti Svansvottað útikerti staðið þarna líka.😊
(Takk þið sem gaukuðuð þessum hugmyndum að mér 😉)