…tísti Sævar Helgi Bragason þann 20. sept. sl.
Þetta miðast við einn einstakling, aðra leið.
Einn einstaklingur, önnur flugleiðin til London = árleg plastnotkun hans.
Er ekki málið að takmarka flugferðir sínar – og taka svo ábyrgð á þeirri losun sem flugsæti undir rassinn manns veldur?
Það er hægt með því að kolefnisjafna þær flugferðir sem farnar eru með framlögum t.d. til Votlendissjóðsins eða Kolviðar.
Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir greiða fyrir að nota rafmagn, hitaveitu og vatn. Er ekki eðlilegt að sömu aðilar greiði fyrir að nota (menga) loftið?
Kolefnisjöfnun vegna flugs og bílferða væri amk fyrirtaks byrjun! 😉