Var með saumsprettu á uppáhalds gallabuxnunum. Þegar mér þótti hún hafa verið þar allt of lengi óáreitt sá ég tvo kosti í stöðunni:
A) Henda buxunum og fara í búðaleiðangur til að finna nýjar með tilheyrandi sóun, leiðinlegri fyrirhöfn og kostnaði.
B) Að gera við saumsprettuna á max 15 mínútum og halda áfram að nota þær.
Ekki svo erfitt val og útkoman bara assskoti fín í alla staði.
(Takk mamma!!! ❤️😅 )