Sorpið minnkað með því að velta fyrir sér framleiðslusögu hluta

Þetta vídeó er svo mikil snilld! Ég tengi þvílíkt við það! 😄

Eitt helsta trikkið við að minnka sorpið er auðvitað að kaupa minna.🤫

Við nánast öll innkaup heimilisins reyni ég að ímynda mér allt það magn auðlinda, efnis, orku, vinnu og útblásturs sem fallið hefur til, allt frá hönnun viðkomandi vöru og þangað til hún liggur fyrir framan mig (ekki ólíkt því sem farið er yfir í myndbandinu).

Ef fyrirliggjandi upplýsingar/vottanir/staðlar/aðstæður segja mér ekki annað, leiðir þessi hugarleikfimi gjarnan til þess að lystin til að kaupa vöruna hverfur – og stundum verður mér m.a.s. frekar óglatt.🤢

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi átt stóran þátt í að minnka sorp heimilisins.

 

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s