Netinnkaup frá Kína 🙈

Þegar við Ömmi giftum okkur fyrir um sex árum fannst mér alveg FRÁBÆR hugmynd að panta ýmislegt dót frá Kína til að nota í veislunni, þar á meðal rúmlega hundrað sápukúlu-plaststauta (sjá meðfylgjandi mynd).🙈
 
Segir mér svo hugur um að við hefðum farið aðeins öðruvísi að væri brúðkaupið haldið í dag. Til dæmis með því að nýta gamla hluti, kaupa/nota hluti úr vistænum efnum og sem búnir væru til nær okkur. Hefðum líklega reynt að sækja þá sem flesta beint úr náttúrunni.
 
Já, já, alltaf gott að vera vitur eftir á. En þennan lærdóm höfum við reynt að nýta okkur við önnur veisluhöld hjá okkur; maður er sko alltaf að læra!
IMG_1795 (1)
Þessi færsla var birt undir Gjafir, Veislur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s