Eftir að hafa sótt okkar vikulega grænmetis- og ávaxtakassa beint frá bónda í gær, brunaði ég í kvennaboð sem blásið hafði verið til. Mér datt í hug að færa hinum frábæra gestgjafa hluta af þeim afurðum sem ég hafði sótt á bændamarkaðinn og setti þær í nettan pappakassa sem við áttum. Útkoman var bara nokkuð skemmtileg!
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast