Videó-innslag um minna sorp

Við gerðum smá innslag um verkefnið okkar „Minna sorp“ fyrir Plastlausan september. Er ekki viðeigandi að deila því hér líka?

Endurvinnsla getur ekki verið eitt af okkar aðalsvörum við þeim umhverfisvanda sem neysla okkar veldur. Við verðum að byrja framar í ferlinu; þ.e. MINNKA SORPIÐ. Í innslaginu kemur m.a. fram að aðaltrixin við að minnka sorpið séu að:
– Kaupa minna og
– Vanda valið á þeim vörum sem við kaupum.

… og svo má sjá nokkur hressileg sýnidæmi.

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s