Það sannaðist einmitt svo vel um daginn þegar Theodór litli fann rusl á leikvellinum, tók það upp og fleygði því í rusladallinn. Hann var svo snöggur að þessu að ég rétt náði að smella af einni mynd.
Annars hefur ekki reynst erfitt að virkja börnin til þátttöku í minna-sorp-verkefninu okkar; þetta er ansi hreint fjölskylduvæn skemmtun.