Hvað ungur nemur, gamall temur!

Það sannaðist einmitt svo vel um daginn þegar Theodór litli fann rusl á leikvellinum, tók það upp og fleygði því í rusladallinn. Hann var svo snöggur að þessu að ég rétt náði að smella af einni mynd.

Annars hefur ekki reynst erfitt að virkja börnin til þátttöku í minna-sorp-verkefninu okkar; þetta er ansi hreint fjölskylduvæn skemmtun.

IMG_1704

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Börnin. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s