Snjallir sorptakmarkandi pennar

Þessir snjöllu Frixion pennar leggja sko sitt af mörkum til að takmarka heimilissorpið okkar.

Í fyrsta lagi kaupir maður áfyllingu á þá þegar blekið tæmist.

Í öðru lagi er hægt að stroka blekið út með sérstöku strokleðri sem er á enda pennanna. Þannig að Tip-exið verður algjörlega ónauðsynlegur partur af skólagöngunni.

Ekki skemmir að þeir séu til í bláu, rauðu, svörtu og grænu!

Þessir pennar fást í verslunum Pennans (a.m.k. miðað við það sem fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins).

IMG_1123

Þessi færsla var birt undir Ýmis heimilisvarningur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s