Á að skola af bílnum um helgina?

Mælt er með því að það sé þá gert á þvottaplönum bensínstöðvanna en ekki í innkeyrslunni heima. Ástæðan er sú að í niðurföllunum á bensínstöðvunum eru sérstakar olíugildrur sem eiga að taka við eiturefnum sem skolast af bílunum við þvottinn. Þær koma þannig í veg fyrir að jukkið fari út í umhverfið. Gasalega sniðugt!

PS. Myndin er tekin í vor þegar ég rumpaðist til að skola af bíl tengdaforeldra minna sem þau höfðu svo góðfúslega lánað okkur. Maður mætti nú að gera þetta oftar…

IMG_9982

 

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s